mánudagur, júlí 18, 2005

Styttist í brottför!

Jæja, bloggerinn okkar kominn í gagnið og mánuður í brottför hjá Elínu. Við keyptum okkur flugmiðana okkar í dag. Elín fer 16.ágúst en ég fer 29.sept. Hérna fyrir neðan er hægt að sjá myndir af íbúðinni okkar í Malmö. Rosa fín.

Munið svo bara að heimsækja bloggerinn okkar.

2 ummæli:

  1. Til hamingju með síðuna og íbúðina, mér finnst hún vooooða fín :) hlakka til að koma í heimsókn ;)

    SvaraEyða
  2. Jebb, tek undir með Ellen, til lukku með síðuna og íbúðina :) Virðist vera rosa fín svona af myndunum að dæma. Hlakka til að koma í heimsókn, sem verður ábyggilega ósjaldan í vetur. Þangað til næst...ble ble

    SvaraEyða