mánudagur, október 24, 2005

Malmö FF jinx?

Gódan og blessadan.

Jaeja, helgin lidin. Föstudagskvöldinu var eytt fyrir framan sjónvarpid en á laugardeginum var haldid í baeinn. Vid fórum út ad borda á Jensens Böffhus. Nammi namm. Svo fórum vid á smá pöbbarölt í midbae Malmö. Tad var fínt. Endudum á írskum pöbb sem heitir Paddy´s. Mikil írsk stemning í gangi. Allavega tangad til hljómsveit kom á svidid sem spiladi ekkert nema Jay-Lo og Timberlake tónlist. Mjög írskt. Enda fóru nánast allir af barnum. Og vid med.

Sunnudagurinn var tekinn snemma. Fórum í IKEA og keyptum gardínur í eldhúsid. Rosalegar.
Svo fór ég á Malmö FF-Hammarby í Allsvenskunni. Sídasti leikurinn á tímabilinu og fyrsti leikurinn sem ég fer á. Turftu stig til ad komast í Royal League. Djurgården var ordid meistari fyrir umferdina. Teir náttúrulega töpudu. Og endudu tar med í 5.seati. Misstu af medalíu, Royal League, Evrópukeppni og Gud veit ekki hvad.

Spurning hvor KR-jinxid sé komid til Malmö?

4 ummæli:

  1. Spurning að þú komir bara ekkert aftur heim! kv. oddur

    SvaraEyða
  2. þetta bolta jinx fylgir þér... enginn vafi á því - það hefur nú verið vísindalega sannað!!! Aumingja Malmö! - kv. SHG

    SvaraEyða
  3. Ég held að við þessa flutninga hefur Gaupi litli tekið KR jinx með sér, sem er ágætt. En mig grunar að hann sé búinn að koma því yfir á Liverpool..
    Spurning hvernig FC Malmö gangi þegar gaupi er fluttur til Túrkmenistan.
    Kv.Svenni Frændi

    SvaraEyða
  4. Ég hefdi kannski ekki átt ad fara á Liverpool-Olympiakos um árid?
    Kannski smitadist Liverpool tá.

    SvaraEyða